fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 15:57

Hásteinsvöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn 90min.com, tók saman lista af fallegustu knattspyrnuvöllum heimsins. Hásteinsvöllur, heimavöllur ÍBV í Vestmannaeyjum er eini knattspyrnuvöllurinn á Íslandi sem kemst á lista.

Blaðamenn 90min.com, setja Hásteinsvöll í 14. sæti á listanum og telja þeir völlinn meðal annars skáka heimavöllum Manchester United og Real Madrid.

„Hásteinsvöllur er staðsettur á Heimaey og þó völlurinn geti ekki tekið marga áhorfendur í sæti, bætir umhverfi vallarins það upp,“ segir í umsögn 90min.com um Hásteinsvöll.

Einu sæti ofar en Hásteinsvöllur á listanum er þjóðarleikvangur Englendinga, Wembley í Lundúnum.

Umfjöllun 90min.com um fallegustu knattspyrnuvelli í heiminum má lesa hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu

Valur staðfestir að Chris Brazell sé kominn í nýtt starf hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“

Sauð gjörsamlega upp úr í umræðu um Halldór og viðtalið umtalaða – „Ekki vera eins og lítill krakki hérna“