fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 15:57

Hásteinsvöllur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefmiðillinn 90min.com, tók saman lista af fallegustu knattspyrnuvöllum heimsins. Hásteinsvöllur, heimavöllur ÍBV í Vestmannaeyjum er eini knattspyrnuvöllurinn á Íslandi sem kemst á lista.

Blaðamenn 90min.com, setja Hásteinsvöll í 14. sæti á listanum og telja þeir völlinn meðal annars skáka heimavöllum Manchester United og Real Madrid.

„Hásteinsvöllur er staðsettur á Heimaey og þó völlurinn geti ekki tekið marga áhorfendur í sæti, bætir umhverfi vallarins það upp,“ segir í umsögn 90min.com um Hásteinsvöll.

Einu sæti ofar en Hásteinsvöllur á listanum er þjóðarleikvangur Englendinga, Wembley í Lundúnum.

Umfjöllun 90min.com um fallegustu knattspyrnuvelli í heiminum má lesa hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann