fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Smit í herbúðum Fylkis og fjöldinn allur nú í sóttkví

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. mars 2021 08:34

Úr leik hjá Fylki. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kór­ónu­veiru­smit er komið upp í leik­manna­hópi karlaliðs Fylk­is í knatt­spyrnu, frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins.

Leikmaður Fylkis hefur greinst með veiruna en umræddur leikmaður tók þátt í leik liðsins gegn Stjörnunni á laugardag.

Á vef Morgunblaðsins segir að sökum þessi hafi allir þáttakendur leiksins á laugardag verið sendir í sóttkví.

Allir leikmenn beggja liða verða sendir í skimun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?