fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Gefst upp á enska landsliðinu ef hann er ekki í næsta hóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka ætlar að gefast upp á enska landsliðinu verði hann ekki valinn í leikmannahóp liðsins í mars. Frá þessu segja enskir fjölmiðlar.

Hægri bakvörður Manchester United getur valið að spila fyrir England og Kongó, hann er 23 ára gamall og hefur ekki spilað A-landsleik.

Wan-Bissaka var valinn í enska landsliðshópinn í ágúst árið 2019 en þurfti að draga sig úr hópnum vegna meiðsla.

Mikil samkeppni er um stöðu hægri bakvarðar hjá Englandi en þar eru Trent Alexander-Arnold, Reece James og Kyle Walker fyrir og að auki er Kieran Trippier.

Wan-Bissaka er á sínu öðru tímbili hjá Manchester United en hann hefur þótt standa sig með ágætum í vetur, verði hann ekki í hópi Gareth Southgate í mars ætlar hann hins vegar að spila fyrir Kongó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“