fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Hæpið að Jóhann Berg geti reimað á sig skóna um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæpið er að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley geti reimað á sig takkaskóna þegar Burnley heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Landsliðsmaðurinn knái meiddist gegn Fulham í miðri síðustu viku þegar Burnley gerði jafntefli við Fulham. Hann missti af leik liðsins gegn West Brom um síðustu helgi.

Jóhann meiddist aftan í læri í leiknum en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.

„Jóhann er líklega ekki klár í slaginn, það kæmi mér verulega á óvart ef hann gæti spilað á sunnudag,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley um helgina.

Jóhann var á góðu skriði þegar meiðslin komu upp og hafði í fyrsta sinn um langt skeið verði heill heilsu í fleiri vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar