fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Hæpið að Jóhann Berg geti reimað á sig skóna um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæpið er að Jóhann Berg Guðmundsson kantmaður Burnley geti reimað á sig takkaskóna þegar Burnley heimsækir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Landsliðsmaðurinn knái meiddist gegn Fulham í miðri síðustu viku þegar Burnley gerði jafntefli við Fulham. Hann missti af leik liðsins gegn West Brom um síðustu helgi.

Jóhann meiddist aftan í læri í leiknum en meiðslin eru þó ekki talin alvarleg.

„Jóhann er líklega ekki klár í slaginn, það kæmi mér verulega á óvart ef hann gæti spilað á sunnudag,“ sagði Sean Dyche stjóri Burnley um helgina.

Jóhann var á góðu skriði þegar meiðslin komu upp og hafði í fyrsta sinn um langt skeið verði heill heilsu í fleiri vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“

Segir stjórnarhætti Blika virka vandræðalega út á við – „Veit ekki hvaða orð maður á að nota“