fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hazard í fallbaráttuna eftir áramót?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. desember 2021 18:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle er sagt vera að undirbúa tilboð í Eden Hazard, vængmann Real Madrid. Þetta segir í frétt El Nacional.

Belginn þrítugi kom til Real Madrid sumarið 2019 frá Chelsea á um 100 milljónir punda. Hann hefur hins vegar valdið miklum vonbrigðum í spænsku höfuðborginni.

Hazard hefur verið mikið frá vegna meiðsla og ekki sýnt sínar bestu hliðar þess á milli.

Newcastle á nóg af peningum eftir að opinber fjárfestingasjóður Sádí-Arabíu keypti liðið í haust. Félagið er sagt vera að undirbúa 34 milljóna punda tilboð í Hazard.

Newcastle er í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki enn unnið leik og er á botni deildarinnar.

Félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Verður þetta fyrsti glugginn eftir yfirtöku Sáda á félaginu. Það má því búast við að töluverðum fjárhæðum verði eytt í leikmenn til að koma í veg fyrir fall hjá þessu ríkasta knattspyrnufélagi heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso