fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Hélt langa ræðu um hvað samkynhneigð karlmanna væri hættuleg – Fær aðeins áminningu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. desember 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BeIn Sport sem er með réttin af ensku úrvalsdeildinni í Mið-Austurlöndum hefur áminnt Mohammed Aboutrik fyrir orð sín um samkynhneigða karlmenn í beinni útsendingu á sunnudag.

Margir leikmenn í deildinni bera nú reimar til stuðnings samkynhneigðra og fyrirliðar eru með bönd þeim til stuðnings. Í Bretlandi er talað um regnboga herferðina.

Mohammed Aboutrik sem er fyrrum knattspyrnumaður tók til máls í beinni útsendingu beIn á sunnudag og sagði að samkynhneigð karlmanna væri stórhættuleg hugmyndafræði.

„Okkar hlutverk er að standa gegn þessu fyrirbæri sem samkynhneigð karlmanna er vegna þess að þetta er hættuleg hugmyndafræði og hún er að verða viðbjóðsleg og fólk skammast sín ekki fyrir það lengur,“ sagði Aboutrik og eru margir verulega reiðir vegna ummæla hans.

„Þeir munu segja þér að samkynhneigð séu mannréttindi. Nei, það eru ekki mannréttindi.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við