fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Arnar sáttur: ,,Þetta er allt í rétta átt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 22:25

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins í markalausu jafntefli gegn Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Ísland hefði vel getað skorað í leiknum en tókst ekki að nýta færin. Þá spilaði liðið góðan varnarleik.

,,Við lögðum upp með það að halda hreinu. Það er eitt af þessu grunnatriðum sem við erum að vinna í, það tókst, ánægður með það,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik.

,,Við vorum líka mjög ánægðir með þau færi sem við sköpuðum okkur og möguleika á að skapa enn fleiri færi. Þetta er allt í rétta átt í dag. 

Ísland er í fimmta sæti undanriðilsins. Síðasti leikurinn í undankepnninni verður gegn Norður-Makedóníu á sunnudag.

Norður-Makedónía er í öðru sæti, umspilssæti, stigi á undan Rúmenum. Íslendingar gerðu Rúmenum því mikinn ógreiða með úrslitum kvöldsins. Ísland getur gert slíkt hið sama gegn Norður-Makedónum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar