fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Arnar sáttur: ,,Þetta er allt í rétta átt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. nóvember 2021 22:25

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands, var ánægður með frammistöðu liðsins í markalausu jafntefli gegn Rúmeníu í undankeppni HM 2022 í kvöld.

Ísland hefði vel getað skorað í leiknum en tókst ekki að nýta færin. Þá spilaði liðið góðan varnarleik.

,,Við lögðum upp með það að halda hreinu. Það er eitt af þessu grunnatriðum sem við erum að vinna í, það tókst, ánægður með það,“ sagði Arnar við RÚV eftir leik.

,,Við vorum líka mjög ánægðir með þau færi sem við sköpuðum okkur og möguleika á að skapa enn fleiri færi. Þetta er allt í rétta átt í dag. 

Ísland er í fimmta sæti undanriðilsins. Síðasti leikurinn í undankepnninni verður gegn Norður-Makedóníu á sunnudag.

Norður-Makedónía er í öðru sæti, umspilssæti, stigi á undan Rúmenum. Íslendingar gerðu Rúmenum því mikinn ógreiða með úrslitum kvöldsins. Ísland getur gert slíkt hið sama gegn Norður-Makedónum á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Í gær

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að

Íslendingur vann tæpar 12 milljónir um helgina – Svona fór hann að
433Sport
Í gær

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United