fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433

Kjartan Sturluson kemur inn í þjálfarateymi Heimis á Hlíðarenda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. október 2021 15:03

© 365 ehf / Valgarður Gíslason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn knattspyrnudeildar Vals og Kjartan Sturluson hafa komist að samkomulagi um að Kjartan verði í þjálfarateymi meistaraflokks Vals í knattpyrnu karla til næstu tveggja ára sem markmannsþjálfari.

Síðustu 2 ár hefur Kjartan gegnt sama hlutverki hjá kvennaliði félagsins.

„Kjartan lék yfir 100 leiki með Val á árunum 2005 til 2010 og varð m.a Íslands- og bikarmeistari með félaginu. Hann á að baki 7 landsleiki fyrir Ísland. Valur fagnar því að halda þessum reynslubolta innan raða félagsins næstu árin,“ segir á vef Vals.

Eiríkur Þorvarðarson hafði verið markmannsþjálfari Vals síðustu tvö ár en lét af störfum á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband

Fólk trúir ekki eigin augum yfir snilli ungstirnis Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar