fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Þýski boltinn: Halaand skoraði sitt þrettánda mark í níu leikjum er Dortmund fór á toppinn

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 16. október 2021 15:31

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland var aftur á skotskónum í dag er Dortmund skaut sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á FSV Mainz.

Marco Reus kom heimamönnum í Dortmund yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Þetta var eina markið í fyrri hálfleik og staðan 1-0 þegar gengið var til búningsherbergja.

Dortmund fékk víti á 54. mínnútu og Erling Halaand fór á punktinn og skoraði sitt 12 mark í 9 leikjum á tímabilinu. Hreint út sagt ótrúlegur árangur en Norðmaðurinn hefur þar að auki gefið fjórar stoðsendingar.

Jonathan Burkardt minnkaði muninn fyrir Mainz þegar þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en Erling Haaland skoraði sitt annað mark í leiknum í uppbótartíma og lokatölur 3-1 Dortmund í vil.

Dortmund situr á toppnum með 18 stig eftir 8 leiki, tveimur stigum á eftir Bayern Munchen, Bayer Leverkusen og SC Freiburg en þau tvö fyrrnefndu eiga leik til góða.

Úrslit dagsins:

Borussia Dortmund 3 – 1 Mainz

Eintracht Frankfurt 1 – 2 Hertha BSC

FC Union Berlin 2 – 0 Wolfsburg

SC Freiburg 1 – 1 RB Leipzig

SpVgg Greuter Furth 0 – 1 VfL Bochum 1848

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða