fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Samsæriskenning um Bil Gates ein ástæða þess að leikmenn láta ekki bólusetja sig

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. október 2021 10:30

Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnufélaga á Englandi hafa verulegar áhyggjur af því hversu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni þyggja bólusetningu við COVID-19.

Í greinum enskra blaða í dag kemur fram að aðeins þriðjungur leikmanna hefur verið fullbólusettur.

Forráðamenn félaga í deildinni halda því fram að lykilmenn í klefum sínum séu með áróður. Talar þeir um samsæriskenningu sem tengist Bil Gates og bóluefnum.

Enska úrvalsdeildin hefur fengið loforð þess efnis að ekki verður gerð krafa um að leikmenn verði bólusettir. Sú krafa verður gerð á Vetrarólympíuleikum í upphafi næsta árs.

Aðeins sjö af tuttugu liðum ensku úrvalsdeildarinnar hefur tekist að bólusetja yfir helming leikmanna sinna. Leeds, Wolves, Southampton og Brentford hafa bólusett yfir 90 prósent af leikmönnum. Þrjú félög hafa ekki náð að sannfæra 10 einstaklinga um að bólusetja sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“