fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Þessir eru líklegastir til að verða reknir – Stóllinn hjá Nuno hitnar vel

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. september 2021 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Espirito Santo þjálfari Tottenham er valtur í sessi eftir slæmt tap gegn Arsenal í gær og vond úrslit undanfarið.

Nuno byrjaði vel í starfi og vann Tottenham alla leiki sína í ágúst en svo hefur hallað verulega undan fæti.

Nú telja veðbankar að góðar líkur séu á að Nuno verði rekinn úr starfi innan tíðar.

Mestar líkur eru á því að Steve Bruce verði rekinn frá Newcastle en ágætis líkur eru á því að Daniel Farke verði rekinn frá Norwich.

Nuno er svo í þriðja sætinu en hann kom til félagsins frá Wolves í sumar en leiðinlegur fótbolti liðsins veldur mörgum áhyggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar