fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Allegri segir að Ramsey geti spilað fyrir framan vörnina

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 16:50

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, þjálfari Juventus sagði í viðtali eftir æfingaleik gegn Monza í gær að Aaron Ramsey geti spilað fyrir framan vörn liðsins. Aaron Ramsey byrjaði leikinn á miðjunni í 4-3-3 leikkerfi og stóð sig með prýði.

Ramsey spilaði vel fyrir framan vörnina og hann getur gert góða hluti í þeirri stöðu,“ sagði Ítalinn eftir leikinn en Juventus vann B-deildarlið Monza 2-1. „Ef að Ramsey trúir því að hann geti spilað þá stöðu getur hann orðið mjög góður. Hann stígur inn í sendingar, og ég sagði honum í gríni að hann þurfi að hlaupa minna í þessari stöðu.

Juventus hefur verið orðað við Manuel Locatelli, leikmann Sassuolo sem að spilar svipaða stöðu en hann er skapandi miðjumaður sem er góður í því að stjórna tempói leikja í 4-3-3 leikkerfi. Ef að Juventus tekst ekki að klófesta hann er Ramsey annar möguleiki á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?

Fjögur félög sýndu Damir áhuga – Reið þessi veglegi launapakki í Grindavík baggamuninn?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“

Varð vitni að því þegar stjarna United var tekin til bæna af eigin stuðningsmönnum – „Gerði andskotann ekki neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“

Dóri Árna heilt yfir sáttur við árin sex – „Hafi ríkt mikið traust á milli frá fyrsta degi til þess síðasta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á áframhaldandi hörmungum Liverpool?