fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Martial og James fáanlegir fyrir rétt verð – Sjö aðrir til sölu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Anthony Martial og Daniel James eru fáanlegir frá Manchester United fyrir rétt verð. Þetta segir í frétt ESPN. Þá kemur einnig fram að enska félagið sé tilbúið til þess að hlusta á tilboð í sjö aðra leikmenn.

Hinn 25 ára gamli Martial kom til Man Utd frá AS Monaco árið 2015 og voru miklar vonir bundnar við hann. Frakkanum hefur þó aldrei tekist að standa undir væntingunum.

Hinn 23 ára gamli James hefur verið hjá Man Utd frá árinu 2019. Þá kom hann frá Swansea. Honum hefur tekist að sýna fína spretti inn á milli en þó er félagið til í að selja ef gott tilboð berst.

Þá eru Rauðu djöflarnir tilbúnir til þess að hlusta á tilboð í þá Jesse Lingard, Brandon Williams, Diogo Dalot, Phil Jones, Alex Telles, Andreas Pereira og Axel Tuanzebe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér