fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Þetta eru þær tíu knattspyrnukonur sem þéna mest

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casino.org tók nýverið saman lista yfir þær tíu knattspyrnukonur sem eru launahæstar í heimsfótboltanum.

Hin bandaríska Carli Lloyd er launahæst með 518 þúsund dollara í árslaun. Lloyd er 39 ára gömul.

Alex Morgan er í þriðja sæti listans með 450 þúsund dollara á ári. Þá er hin brasilíska Marta í sjöunda sæti með 400 þúsund dollara.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Upphæðirnar eru gefnar upp í bandarískum dollurum.

10. Christine Sinclair (Portland Thorns/Kanada): 380.000 dollarar

9. Wendie Renard (Lyon/Frakkland): 392.000 dollarar

8. Amandine Henry (Lyon/Frakkland): 394.500 dollarar

7. Marta Vieira da Silva (Orlando Pride/Brasilía): 400.000 dollarar

6. Ada Hegerberg (Lyon): 425.000 dollarar

5. Julie Ertz (Chicago Red Stars/Bandaríkin): 430.000 dollarar

4. Megan Rapinoe (Reign/Bandaríkin): 447.000 dollarar

3. Alex Morgan (Orlando Pride/Bandaríkin): 450.000 dollarar

2. Samantha Kerr (Chelsea/Ástralía): 500.000 dollarar

1. Carli Lloyd (NJ/NY Gotham/Bandaríkin): 518.000 dollarar

Carli Lloyd er launahæst. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi