fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þær tíu knattspyrnukonur sem þéna mest

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casino.org tók nýverið saman lista yfir þær tíu knattspyrnukonur sem eru launahæstar í heimsfótboltanum.

Hin bandaríska Carli Lloyd er launahæst með 518 þúsund dollara í árslaun. Lloyd er 39 ára gömul.

Alex Morgan er í þriðja sæti listans með 450 þúsund dollara á ári. Þá er hin brasilíska Marta í sjöunda sæti með 400 þúsund dollara.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Upphæðirnar eru gefnar upp í bandarískum dollurum.

10. Christine Sinclair (Portland Thorns/Kanada): 380.000 dollarar

9. Wendie Renard (Lyon/Frakkland): 392.000 dollarar

8. Amandine Henry (Lyon/Frakkland): 394.500 dollarar

7. Marta Vieira da Silva (Orlando Pride/Brasilía): 400.000 dollarar

6. Ada Hegerberg (Lyon): 425.000 dollarar

5. Julie Ertz (Chicago Red Stars/Bandaríkin): 430.000 dollarar

4. Megan Rapinoe (Reign/Bandaríkin): 447.000 dollarar

3. Alex Morgan (Orlando Pride/Bandaríkin): 450.000 dollarar

2. Samantha Kerr (Chelsea/Ástralía): 500.000 dollarar

1. Carli Lloyd (NJ/NY Gotham/Bandaríkin): 518.000 dollarar

Carli Lloyd er launahæst. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær