fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þetta eru þær tíu knattspyrnukonur sem þéna mest

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casino.org tók nýverið saman lista yfir þær tíu knattspyrnukonur sem eru launahæstar í heimsfótboltanum.

Hin bandaríska Carli Lloyd er launahæst með 518 þúsund dollara í árslaun. Lloyd er 39 ára gömul.

Alex Morgan er í þriðja sæti listans með 450 þúsund dollara á ári. Þá er hin brasilíska Marta í sjöunda sæti með 400 þúsund dollara.

Listann í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Upphæðirnar eru gefnar upp í bandarískum dollurum.

10. Christine Sinclair (Portland Thorns/Kanada): 380.000 dollarar

9. Wendie Renard (Lyon/Frakkland): 392.000 dollarar

8. Amandine Henry (Lyon/Frakkland): 394.500 dollarar

7. Marta Vieira da Silva (Orlando Pride/Brasilía): 400.000 dollarar

6. Ada Hegerberg (Lyon): 425.000 dollarar

5. Julie Ertz (Chicago Red Stars/Bandaríkin): 430.000 dollarar

4. Megan Rapinoe (Reign/Bandaríkin): 447.000 dollarar

3. Alex Morgan (Orlando Pride/Bandaríkin): 450.000 dollarar

2. Samantha Kerr (Chelsea/Ástralía): 500.000 dollarar

1. Carli Lloyd (NJ/NY Gotham/Bandaríkin): 518.000 dollarar

Carli Lloyd er launahæst. Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona