fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ungmennin verða fyrir barðinu á kynþáttahatri – Heimsbyggðin sendir þeim ást og kærleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 14:27

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hafa allir orðið fyrir barðinu á miklu kynþáttahatri á samfélagsmiðlum í gærkvöldi. Það er í kjölfar þess að leikmennirnir klikkuðu á spyrnum sínum í vítaspyrnukeppni úrslitaleiks Evrópumótsins í gærkvöldi.

Eins og flestir vita þá varð Ítalía Evrópumeistari í fótbolta í gær eftir sigur á Englandi. Sem fyrr segir þá fór leikurinn alla leið í vítaspyrnukeppni. Þar hafði Ítalía betur.

Rashford, Sancho og Saka eru allir dökkir á hörund og því miður hafa óprúttnir aðilar notað það gegn þeim er þeir senda leikmönnunum ósvífin skilaboð vegna útkomu vítaspyrnukeppninnar.

Sem betur fer hefur þó fjöldi fólks stigið upp og sent leikmönnunum hlýjar kveðjur. Þar á meðal er fjöldi þekkts fólks, knattspyrnufélaga, stjórnmálafólks og mun fleiri.

Aðeins brot af þeim fallegu skilaboðum sem leikmennirnir þrír hafa fengið í gegnum samfélagsmiðla frá leiknum í gær má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Í gær

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta