fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu þegar kóngarnir mættu aftur heim – Hitta forsetann í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júlí 2021 16:00

Ítalir eru ríkjandi meistarar en margt hefur breyst síðan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska landsliðið í knattspyrnu mætti aftur heim til Ítalíu eftir sigur sinn á Evrópumótinu í gær. Fengu þeir konunglegar móttökur eins og má sjá neðst í fréttinni.

Eins og flestir vita þá mættust England og Ítalía í úrslitaleik EM í gærkvöldi. Luke Shaw kom þeim ensku yfir strax á 2. mínútu en Leonardo Bonucci jafnaði leikinn um miðjan seinni hálfleik.

Ekki var hægt að skera úr um sigurvegara í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Ítalía vann svo í vítaspyrnukeppni.

Þegar liðsrútan með ítalska liðinu innanborðs mætti svo aftur til heimalandsins í dag þá beið fjöldi fólks eftir þeim til að fagna.

Liðið mun svo hitta bæði forseta og forsætisráðherra þjóðarinnar í kvöld þar sem þeir verða hylltir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood