fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hvetur nýjustu stjörnu Englendinga til að ganga til liðs við Man Utd

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 19:00

Kalvin Phillips. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, sem lék með Manchester United, Tottenham og fleiri liðum á ferli sínum, vill sjá Kalvin Phillips spila með Manchester United í framtíðinni.

Hinn 25 ára gamli Phillips hefur komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni á miðjunni hjá enska landsliðinu á Evrópumótinu sem nú stendur yfir.

Þá átti hann mjög flott tímabil með nýliðum Leeds í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

,,Hann hefur verið einn af leikmönnum mótsins og fyrr eða síðar þá held ég að hann muni fara í stærra félag. Ég væri til í að sjá hann skrifa undir hjá Manchester United,“ sagði Berbatov.

Samningur Phillips við Leeds gildir til ársins 2024. Ef eitthvað félag vill næla í hann í sumar þarf líklega að borga ansi vel miðað við frammistöðu leikmannsins á EM.

Phillips verður í eldlínunni með Englandi á morgun í úrslitaleik Evrópumótsins gegn Ítalíu. Leikurinn hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Í gær

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild