fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Seltirningar misstu hausinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júlí 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markaþáttur Lengjudeildarinnar er á dagskrá Hringbrautar í kvöld klukkan 20:00, þátturinn er endursýndur 22:00. Þátturinn er einnig frumsýndur á vefnum klukkan 20:00.

9 umferð Lengjudeildarinnar fór fram í gær og var mikið fjör í henni, ÍBV vann dramatískan sigur á Selfoss í Eyjum þar sem Gary Martin var í hefndarhug.

Afturelding vann Gróttu með marki á 95 mínútu og Þróttur vann Ólafsvík 0-7 á útivelli.

Fjölnir og Kórdrengir gerðu markalaust jafntefli og í toppslag Fram og Grindavík var hart barist, niðurstaðan var 2-2 jafntefli.

Loks gerðu Þór og Vestri 1-1 jafntefli. Þátturinn sem fyrr segir á Hringbraut eftir hverja umferð.

Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Í gær

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Í gær

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“