fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Harka færist í Sancho leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. júní 2021 10:30

Jadon Sancho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harka er að færast í viðræður Manchester United og Borussia Dortmund er varðar Jadon Sancho. United hefur lagt fram tvö tilboð í sumar sem þýska félagið hefur hafnað.

Fyrir helgi bárust fréttir af því að United hefði boðið 75 milljónir punda í Sancho en því var hafnað.

Nú greina þýskir og enskir miðlar frá því að Dortmund hafi látið forráðamenn United að þeir skuli borga 77 milljónir punda auk bónusa, annars muni þýska félagið ganga frá borði.

Þýska félagið hefur gefið United til 23 júlí til að sjóða saman í þann pakka, annars verður enski kantmaðurinn ekki seldur.

Sancho er 21 árs gamall en hann hefur ekki enn komið við sögu hjá enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans