fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Virðast ekki getað stillt sér almennilega upp í myndatöku

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 12. júní 2021 14:00

Leikmenn Wales hita upp í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Wales virðist eiga erfitt með að stilla sér upp fyrir liðsmyndatökur sem teknar eru fyrir leiki liðsins. Uppstillingin á þeim er oft mjög óhefðbundin.

Athygli var vakin á þessu á Twitter í dag þar sem uppstillingin fyrir liðsmyndina fyrir fyrsta leikinn þeirra á Evrópumótinu gegn Sviss var mjög furðuleg.

Í kjölfarið voru fleiri myndir birtar þar sem liðið var furðulega samsett á liðsmyndum. Hér fyrir neðan má sjá myndina af velska landsliðinu í dag (uppi til hægri) ásamt eldri myndum.

Þess má geta að staðan í leik Wales og Sviss er markalaus. Nú er hálfleikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur