fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

KSÍ staðfestir frestun vegna ferðalagsins til Dallas

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. maí 2021 17:30

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum í Pepsi Max deild karla hefur verið frestað vegna landsleiks Íslands og Mexíkó. Ísland og Mexíkó mætast í Dallas 30. maí.

Leikirnir þrír fara allir fram mánudaginn 7. júní. KA, Breiðablik, Valur, FH og Keflavík eiga fulltrúa í íslenska hópnum.

Leikirnir

Pepsi Max deild karla
KA – Breiðablik
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Greifavellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 18.00 á Greifavellinum

Pepsi Max deild karla
Valur – Víkingur R
Var: Laugardaginn 29. maí kl. 15.00 á Origo vellinum
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 20.00 á Origo vellinum

Pepsi Max deild karla
FH – Keflavík
Var: Sunnudaginn 30. maí kl. 19.15 á Kaplakrikvelli
Verður: Mánudaginn 7. júní kl. 19.15 á Kaplakrikvelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina