fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
433Sport

Inter Milan varð í dag Ítalíumeistari

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í dag að Inter Milan er Ítalíumeistari tímabilið 2020-2021. Atalanta gerði 1-1 jafntefli við Sassuolo fyrr í dag og þar með var ljóst að ekkert lið getur unnið upp forskot Inter Milan í deildinni.

Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 2009/2010 sem Inter Milan vinnur ítölsku úrvalsdeildina en Juventus hefur verið áskrifandi af titlinum undanfarin tímabil.

Gengi Inter Milan á tímabilinu hefur verið frábært. Eftir 34. umferðir hefur liðið unnið 25 leiki, gert 7 jafntefli og tapað aðeins tveimur leikjum undir stjórn Antonio Conte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er með efstu mönnum á blaði hjá United

Er með efstu mönnum á blaði hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik

Myndband: Senur í París þegar Davíð henti Golíat úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“

Myndband: Netverjar brjálaðir yfir atviki fyrir norðan í kvöld – „Leikurinn er ónýtur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Klopp efstur á blaði í Madríd

Klopp efstur á blaði í Madríd
433Sport
Í gær

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi

Ungur leikmaður United flytur inn á heimili Ferguson þar sem hann bjó í áratugi