fbpx
Sunnudagur 25.janúar 2026
433Sport

Inter Milan varð í dag Ítalíumeistari

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 2. maí 2021 15:40

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð ljóst í dag að Inter Milan er Ítalíumeistari tímabilið 2020-2021. Atalanta gerði 1-1 jafntefli við Sassuolo fyrr í dag og þar með var ljóst að ekkert lið getur unnið upp forskot Inter Milan í deildinni.

Þetta er í fyrsta skipti síðan tímabilið 2009/2010 sem Inter Milan vinnur ítölsku úrvalsdeildina en Juventus hefur verið áskrifandi af titlinum undanfarin tímabil.

Gengi Inter Milan á tímabilinu hefur verið frábært. Eftir 34. umferðir hefur liðið unnið 25 leiki, gert 7 jafntefli og tapað aðeins tveimur leikjum undir stjórn Antonio Conte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt