fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjóðheitur framherji Frankfurt á Old Trafford? – Segir orðróminn hvetja sig áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 21:00

Andre Silva. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Silva, framherji Frankfurt, er orðaður við Manchester United. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gæti freistað þess að fá inn framherja í sumar. Leikmaðurinn sjálfur segir orðróminn vera hvatningu.

Silva, sem skrifaði undir þriggja ára samning við Frankfurt síðasta sumar, hefur átt mjög gott tímabil með þýska liðinu og skorað 24 mörk og átt 9 stoðsendingar í öllum keppnum. Það hefur vakið áhuga annara liða.

Á tímabili voru sögusagnir á sveimi þess efnis að leikmaðurinn væri fáanlegur fyrir 26 milljónir punda vegna klásúlu í samningi sínum. Umboðsmaður Silva hefur þó vísað því á bug.

Ekki er vitað hvort Edinson Cavani verði áfram hjá Man Utd eftir þetta tímabil. Þá hefur Anthony Martial verið slakur á tímabilinu. Solskjær gæti því séð Silva sem kost í framlínu sína.

Fyrr í mánuðinum sagði Silva að orðrómar um hugsanleg skipti á Old Trafford sé viðurkenning og á sama tíma hvatning til að gera vel í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Í gær

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Í gær

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög