fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Sjóðheitur framherji Frankfurt á Old Trafford? – Segir orðróminn hvetja sig áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 21:00

Andre Silva. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Silva, framherji Frankfurt, er orðaður við Manchester United. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, gæti freistað þess að fá inn framherja í sumar. Leikmaðurinn sjálfur segir orðróminn vera hvatningu.

Silva, sem skrifaði undir þriggja ára samning við Frankfurt síðasta sumar, hefur átt mjög gott tímabil með þýska liðinu og skorað 24 mörk og átt 9 stoðsendingar í öllum keppnum. Það hefur vakið áhuga annara liða.

Á tímabili voru sögusagnir á sveimi þess efnis að leikmaðurinn væri fáanlegur fyrir 26 milljónir punda vegna klásúlu í samningi sínum. Umboðsmaður Silva hefur þó vísað því á bug.

Ekki er vitað hvort Edinson Cavani verði áfram hjá Man Utd eftir þetta tímabil. Þá hefur Anthony Martial verið slakur á tímabilinu. Solskjær gæti því séð Silva sem kost í framlínu sína.

Fyrr í mánuðinum sagði Silva að orðrómar um hugsanleg skipti á Old Trafford sé viðurkenning og á sama tíma hvatning til að gera vel í þeim leikjum sem eftir eru á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum

Sjáðu markið – Kristian Nökkvi með geggjað mark til að jafna gegn Frökkum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik

Sjáðu markið – Frakkar jöfnuðu eftir að hafa lamið fast á hurðina í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar

Útskýrir af hverju hann hafnaði Liverpool og fór til Arsenal ári síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar

Byrjunarlið Íslands: Arnar gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn

Tíu bestu landsleikir Íslands síðustu árin – Tölfræði ekki tekin með í reikninginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“

Gylfi Þór ræðir umdeildan borða á Hlíðarenda – „Ég hef mjög gaman af því núna“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni