fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þurftu að mæta til leiks með sjö menn – ,,Ósanngjarnasti leikur sögunnar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. apríl 2021 20:25

Leikmennirnir sjö. Mynd/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Rionegro Aguilas, í efstu deild Kólumbíu, neyddist til að spila leik sinn í gær með aðeins sjö leikmenn inni á vellinum. Ástæðan fyrir þessu var fjöldi kórónuveirusmita ásamt meiðslum í leikmannahópnum.

Aguilas reyndi að fá leiknum frestað en alls voru 22 leikmenn félagsins fjarverandi. Þeir sem stjórna deildinni þar ytra voru þó ekki á þeim buxunum sýna liðinu skilning og fór leikurinn því fram.

Aguilas gerði það besta úr stöðunni og tefldi fram í 3-2-1 leikkerfi. Þá þurftu þeir að tefla varamarkverði sínum fram í vörninni.

Þrátt fyrir að vera fjórum mönnum færri tókst liðinu að halda andstæðingum sínum í skefjum í tæpa klukkustund áður en þeir fengu á sig mark. Í kjölfarið komu tvö mörk í viðbót áður en leiknum lauk.

Liðin fengu þó ekki að klára leikinn þar sem einn leikmaður Aguilas meiddist þegar um 10 mínútur voru eftir. Það þarf lágmark sjö til að mega spila og því þurfti að flauta leikinn af.

Þegar félagið tilkynnti byrjunarliðið á Twitter fyrir leik fylgdi textinn ,,Þeir átján…. fyrirgefið sjö sem valdir voru í ósanngjarnasta leik sögunnar.“

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið Aguilas í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham