fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Fyrirliði Liverpool fór undir hnífinn – Óvíst hvenær hann getur spilað aftur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 09:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur staðfest að Jordan Henderson fyrirliði félagsins hafi farið í vel heppnaða aðgerð á nára í vikunni.

Henderson meiddist á nára í leik gegn Everton um liðna helgi, fyrirliðinn fór af velli í fyrri hálfleik í tapinu á Anfield.

Liverpool segir óvíst hvenær Henderson getur spilað á nýjan leik en segja að hann spili í fyrsta lagi í apríl.

Sérfræðingar telja hins vegar að Henderson spili líklega ekki meira á þessu tímabili, hann þurfi þrjá mánuði til að jafna sig.

Ekki er öruggt að Henderson jafni sig fyrir Evrópumótið í sumar. Evrópumótið fer af stað 13 júní og væri það mikil blóðtaka fyrir Englendinga að missa sinn mikilvægasta miðjumann út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár