fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Nýr eigandi Sunderland er 23 ára

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 20:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára Kyril Louis-Dreyfus, hefur verið tilkynntur sem nýr eigandi enska liðsins Sunderland. Dreyfus er erfingi Louis-Dreyfus samsteypunnar. Faðir Dreyfusar, Robert Dreyfus, lést árið 2009

Dreyfus kemur frá Frakklandi og keypti meirihluta í Sunderland sem spilar í ensku C-deildinni. Hann ætlar sér stóra hluti með félagið.

„Ég er stoltur yfir því að vera orðinn forsjáraðili félagsins en ég geri mér einnig grein fyrir ábyrgðinni sem því fylgir. Dagurinn í dag er upphafið af spennandi kafla í sögu Sunderland og þrátt fyrir áskoranir undanfarna ára er ég bjartsýnn á að saman getum við lægt öldurnar og horft fram á bjartari tíma og langtíma árangur félagsins,“ stóð í tilkynningu frá Kyril Louis-Dreyfus, eiganda Sunderland.


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United