fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Nýr eigandi Sunderland er 23 ára

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 20:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára Kyril Louis-Dreyfus, hefur verið tilkynntur sem nýr eigandi enska liðsins Sunderland. Dreyfus er erfingi Louis-Dreyfus samsteypunnar. Faðir Dreyfusar, Robert Dreyfus, lést árið 2009

Dreyfus kemur frá Frakklandi og keypti meirihluta í Sunderland sem spilar í ensku C-deildinni. Hann ætlar sér stóra hluti með félagið.

„Ég er stoltur yfir því að vera orðinn forsjáraðili félagsins en ég geri mér einnig grein fyrir ábyrgðinni sem því fylgir. Dagurinn í dag er upphafið af spennandi kafla í sögu Sunderland og þrátt fyrir áskoranir undanfarna ára er ég bjartsýnn á að saman getum við lægt öldurnar og horft fram á bjartari tíma og langtíma árangur félagsins,“ stóð í tilkynningu frá Kyril Louis-Dreyfus, eiganda Sunderland.


 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“