fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Liverpool að tryggja sér 16 ára gamlan leikmann Derby – Leikmaður ársins í fyrra

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 21:14

Samsett Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur tryggt sér þjónustu Kaide Gordon en leikmaðurinn kemur frá Derby County og þykir mikið efni en Derby greindi frá félagsskiptunum á heimsíðu sinni í dag.

Kaide var valinn besti leikmaður unglingaliðs Derby á síðustu leiktíð og þykir með efnilegustu leikmönnum Englands en hann hefur komið við sögu í einum leik aðalliðs Derby á þessu tímabili en sá leikur kom í 4-0 sigri gegn Birmingham í desember.

Liverpool hefur verið í viðræðum við Derby síðustu vikur og hefur hann nú gengið til liðs við englandsmeistarana en mörg lið voru á höttunum á eftir þessum efnilega leikmanni, kaupverðið er um 4 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“

Ferill Ronaldo hefði getað farið á allt annan veg – „Ég var gjörsamlega miður mín“
433Sport
Í gær

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja