fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Fotbolti.net mótið: Breiðablik valtaði yfir ÍA í úrslitaleik – Brynjólfur Andersen með þrennu

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 21:52

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti ÍA á Kópavogsvelli í úrslitum Fotbolti.net mótsins í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Ekki voru heimamenn lengi að komast yfir en Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir eftir sex mínútna leik, Thomas Mikkelsen bætti svo við öðru marki Breiðablik á 9. mínútu og staðan orðin 2-0.

Brynjólfur Andersen Willumsson gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu en þau mörk komu á 13, 37, 56 mínútu og staðan 5-0 eftir klukkutíma leik.

Ingi Þór Sigurðsson klóraði svo í bakkann fyrir Skagamenn en fleiri urðu ekki mörkin og lokatölur 5-1 fyrir Breiðablik.

Breiðablik 51 ÍA

1-0 Gísli Eyjólfsson (‘6)
2-0 Thomas Mikkelsen (‘9)
3-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’13)
4-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’37)
5-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’56)
5-1 Ingi Þór Sigurðsson (’70)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni