fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Fotbolti.net mótið: Breiðablik valtaði yfir ÍA í úrslitaleik – Brynjólfur Andersen með þrennu

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 21:52

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik tók á móti ÍA á Kópavogsvelli í úrslitum Fotbolti.net mótsins í kvöld en leiknum lauk rétt í þessu.

Ekki voru heimamenn lengi að komast yfir en Gísli Eyjólfsson kom Blikum yfir eftir sex mínútna leik, Thomas Mikkelsen bætti svo við öðru marki Breiðablik á 9. mínútu og staðan orðin 2-0.

Brynjólfur Andersen Willumsson gerði sér svo lítið fyrir og skoraði þrennu en þau mörk komu á 13, 37, 56 mínútu og staðan 5-0 eftir klukkutíma leik.

Ingi Þór Sigurðsson klóraði svo í bakkann fyrir Skagamenn en fleiri urðu ekki mörkin og lokatölur 5-1 fyrir Breiðablik.

Breiðablik 51 ÍA

1-0 Gísli Eyjólfsson (‘6)
2-0 Thomas Mikkelsen (‘9)
3-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’13)
4-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’37)
5-0 Brynjólfur Andersen Willumsson (’56)
5-1 Ingi Þór Sigurðsson (’70)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga

Gæti endað á Old Trafford eftir fjaðrafok síðustu daga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir hörmulegt gengi

Rekinn eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja

Var um tíma hræddur við að eyða peningum – Óttaðist hvað bræður hans myndu segja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram

Rashford sendir pillu á United – Kennir þeim um að hafa ekki náð sínu besta fram