fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

FIFA mun ekki sýna neina miskunn – Þátttaka í Ofurdeild leiðir af sér bann frá öðrum keppnum

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 21. janúar 2021 18:25

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) ásamt sex öðrum álfusamböndum, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem leikmenn eru varaðir við því að taka þátt í Ofurdeildinni (European Super League) sem er á teikniborðinu.

Samböndin neita að viðurkenna slíka keppni, verði hún sett á laggirnar og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni verða bannaðir í keppnum á vegum knattspyrnusambandanna.

„Öll þau félagslið og allir þeir leikmenn sem taka þátt í slíkri keppni, munu ekki fá þátttökurétt í keppnum á vegum FIFA eða álfusambandanna,“  stóð meðal annars í yfirlýsingunni.

Leikmenn sem myndu spila í Ofurdeildinni, væru þá settir í bann á mótum eins og Heimsmeistaramótinu, Evrópumótinu og Meistaradeild Evrópu, svo dæmi séu nefnd.

Ofurdeildin myndi aðeins standa sérvöldum félagsliðum til boða og talið er að keppnin myndi vera mikil ógn við Meistaradeild Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“

Rúnar óendanlega stoltur af eiginkonu sinni – „Þegar ég kynntist konunni minni 2016 átti ég ekkert von á því“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“

18 manna hópur fylgir Guðrúnu – „Mér finnst þær aðeins gíraðri“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“

Heimsfrægur unnusti Sveindísar mættur til Sviss – „Ég nýt þess að vera með íslensku fólki“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen

Juventus á fullu að reyna að kaupa Sancho en launapakkinn er vesen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“

Ræddu mikilvægi dagsins í dag – „Það er kannski dramatískt að segja það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein

Miðjumaður United mætti á æfingu í treyju Íslands – Líklegt að hann hafi skipt við Bjarka Stein