fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Theo Walcott nefnir besta liðsfélaga sinn – „Hann var betri en Thierry Henry“

Alexander Máni Curtis
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 18:50

Walcott skoraði í leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theo Walcott leikmaður Everton hefur nefnt besta liðsfélaga sinn á tímum sínum hjá Arsenal en leikmaðurinn er á láni hjá Southampton út tímabilið.

Walcott sem að kom til Arsenal árið 2006 frá Southampton fyrir 5 milljónir punda lék í 12 ár með Arsenal og lék með leikmönnum á borð við Cesc Fabregas, Alexis Sanchez og Thierry Henry hefur nú nefnt þann besta sem hann lék með á tíma sínum hjá liðinu.

Robin Van Persie varð fyrir valinu hjá Walcott en að talaði um málið í hlaðvarpi talkSPORT.

„Þessi spurning kom upp um daginn og komu nokkrir til greina en ég verð að velja Robin, hann er sá besti að klára færi sem ég hef nokkurn tímann spilað með, grínlaust betri en Thierry Henry hann lét þetta lýta svo auðveldlega út,“ segir Walcott um besta liðsfélagann.

Á sínum 12 árum hjá Arsenal vann Walcott 2 FA bikara og spilaði 270 leiki og gerði í þeim 65 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi

Liverpool býður leikmann í skiptum fyrir Guehi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill hiti á miðvikudag

Mikill hiti á miðvikudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?