fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 17. janúar 2021 17:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zdravko Logarusic landsliðsþjálfari Simbabve hefur ásakað Kamerúnska landsliðið um nornagaldra eftir að hafa fundið leðurblöku á vellinum.

Simbabve og Kamerún mættust laugardaginn 17. janúar í Afríkukeppninni en hann ásakið Kamerún áður en leikur fór af stað en hann fann leðurblöku á vellinum áður en flautað var til leiks.

Maður hef heyrt um að vökva völlinn of mikið eða að fíflast í búningsklefa gestanna en aldrei hefur maður séð leðurblöku á vellinum og að lið sé ásakað um nornagaldur, það gerist ekki á hverjum degi.

Svo getur vel verið að Zdravko Logarusic hafi eingöngu verið að finna afsökun áður en leikur hófst en leikurinn endaði 1-0 Kamerún í hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot