fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Özil nefnir bestu liðsfélaga sína hjá Arsenal

Alexander Máni Curtis
Mánudaginn 11. janúar 2021 21:30

Wenger og Özil / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil sem hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið en leikmaðurinn hefur ekki spilað leik fyrir Arsenal í níu mánuði og vill burt.

Özil sem hefur verið einn besti leikmaður Arsenal síðasta áratug hefur hrapað niður goggunarröðina hjá Arsenal og bendir allt til þess að leikmaðurinn sé á leið til Fenerbache á Tyrklandi.

Í spurt og svarað á twitter síðu sinni nefndi Özil þá bestu sem leikmaðurinn hefur spilað með hjá Arsenal og tekur einnig fram að hann myndi frekar leggja skónna á hilluna en að klæðast treyju Tottenham sem segir mikið um ást hans á liðinu.

Margir af bestu leikmönnum Arsenal síðastliðinn áratug eru í liði Özil sem var keyptur fyrir 40 milljónir punda frá Real Madrid en hann kom til liðsins árið 2013.

Özil nefnir aðeins einn leikmann sem spilar en með liðinu og er það Aubameyang fyrirliði liðsins en Kolasinac er á láni hjá Schalke út tímabilið.

Hér fyrir neðan má sjá þá bestu sem Özil spilaði með hjá Arsenal.

Mesut Ozil named the best players he has played with at Arsenal

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“