fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

City vonast til að klásúla hjá Sancho hjálpi félaginu að kaupa Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 17:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vonast til þess að klásúla í samningi félagsins við Dortmund er varðar Jadon Sancho, muni á endanum hjálpa félaginu að kaupa Erling Haaland frá félaginu.

Fullyrt er að Haaland sé efstur á óskalista City næsta sumar til að fylla skarð Kun Aguero sem virðist á förum frá félaginu.

Aguero hefur verið meiðslum hrjáður síðustu mánuði og er samningur hans við City á enda í sumar, sagt er að félagið skoði arftaka hans nú að fullum krafti.

Sancho fór ungur að árum til Dortmund frá Manchester City, í samningi félaganna er klásúla sem gefur City 15 prósent af söluverði Sancho.

Dortmund vill meira en 100 milljónir punda fyrir Sancho og er sú klásúla því dýrmæt fyrir City. Félagið vonast til að nota hana og láta hana falla úr gildi til þess að klófesta Haaland.

Haaland hefur átt frábært ár með Dortmund en hann gæti yfirgefið félagið næsta sumar ef gott tilboð kemur á borð Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“