fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Leeds United vann baráttuna um Jórvíkurskíri

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 12:54

Patrick Bamford skoraði sigurmarkið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United fór með 0-1 sigur af hólmi er þeir mættu Sheffield United í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikið var á Bramall Lane í Sheffield.

Besta færi Sheffield kom á 29. mínútu þegar John Lundstram var einn á móti markmanni og átti skot að marki. Illan Meslier markvörður Leeds varði hins vegar meistaralega frá honum.

Það var Patrick Bamford sem skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu og tryggði Leeds United sigur. Þetta var annað mark Bamford á tímabilinu.

Leeds er eftir leikinn í 6. sæti deildarinnar með 6.stig. Sheffield er í 20. sæti með 0 stig og eiga enn eftir að skora mark í deildinni.

Sheffield United 0 – 1 Leeds United
0-1 Patrick Bamford (’88)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokaði sjálfur að taka við United

Útilokaði sjálfur að taka við United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Í gær

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur