fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sancho spilar tölvuleiki með leikmönnum Manchester United

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 11:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, gefur sterklega í skyn að Jadon Sancho sé á leiðinni til Manchester United í viðtali við Sporf.

Í viðtalinu sagði Lingard að hann spili reglulega tölvuleikinn Call of Duty: Warzone með félögum sínum. „Við erum nokkrir sem spilum reglulega,“ sagði Lingard og nefndi nokkur nöfn. Hann nefndi liðsfélaga sína í Manchester United, þá Marcus Rashford, Brandon Williams, Paul Pogba og Dan James.

Þá nefndi hann einnig Jadon Sancho, leikmann Borussia Dortmund, en Sancho hefur verið sterklega orðaður við Manchester United í allt sumar. Sancho hefur greinilega verið að spila tölvuleikinn með leikmönnum Manchester United og grunar marga sterklega að það þýði að hann sé á leiðinni til Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona