fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Klæddist annarri treyju og allt varð vitlaust – ,,Barnalegt af mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. júlí 2020 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rabbi Matondo, leikmaður Schalke, þurfti að biðjast afsökunar á samskiptamiðlum í gær.

Matondo er 19 ára gamall vængmaður Schalke en hann var myndaður í ræktinni í treyju Borussia Dortmund.

Það er mikill rígur á milli Dortmund og Schalke og voru stuðningsmenn þess síðarnefnda langt frá því að vera kátir.

,,Ég er mjög vonsvikinn út í sjálfan mig fyrir að bregðast öllum þeim sem koma að Schalke,“ sagði Matondo á meðal annars.

,,Ég vil biðja alla í félaginu afsökunar, sérstaklega okkar mögnuðu stuðningsmenn sem ég særði. Það var ekki ætlunin.“

,,Þetta var barnalegt af mér og ég klæddist treyjunni á einkaæfingu. Hún var í eigu góðvinar míns Jadon Sancho.“

Sancho er vinur Matondo en hann leikur einmitt með Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka

Chelsea gæti óvænt kallað leikmann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu