fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, vill sjá Mesut Özil kveðja Arsenal og það strax en hann fær lítið að spila í dag.

Özil er mjög hæfileikaríkur leikmaður en gerir lítið án bolta og er varnarvinnan ekki í miklu uppáhaldi.

,,Hann getur ekki spilað í þessu Arsenal liði og hér er af hverju: Hann mun ekki breyta eigin leik núna á þrítugsaldri og Arsenal breytir ekki sínum leik fyrir hann,“ sagði Merson.

,,Hann eltir ekki til baka og eltir ekki leikmenn, hann þarf að vera í liði sem er 70 prósent með boltann í hverri viku. Þú þarft leikmenn í kringum hann til að leyfa honum að spila.“

,,Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti knattspyrnumaður heims. Nefnið mér leikmann sem er verri án bolta? Ég hef aldrei séð eins áhugalausan leikmann án bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga

Liverpool ætlar í kapphlaupið við spænsku risana af fullum þunga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns

Pep Guardiola pirraður á stöðu leikmanns síns