fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Er hann versti leikmaður heims án bolta? – ,,Aldrei séð neinn eins áhugalausan“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, vill sjá Mesut Özil kveðja Arsenal og það strax en hann fær lítið að spila í dag.

Özil er mjög hæfileikaríkur leikmaður en gerir lítið án bolta og er varnarvinnan ekki í miklu uppáhaldi.

,,Hann getur ekki spilað í þessu Arsenal liði og hér er af hverju: Hann mun ekki breyta eigin leik núna á þrítugsaldri og Arsenal breytir ekki sínum leik fyrir hann,“ sagði Merson.

,,Hann eltir ekki til baka og eltir ekki leikmenn, hann þarf að vera í liði sem er 70 prósent með boltann í hverri viku. Þú þarft leikmenn í kringum hann til að leyfa honum að spila.“

,,Ef hann er ekki með boltann þá er hann einn versti knattspyrnumaður heims. Nefnið mér leikmann sem er verri án bolta? Ég hef aldrei séð eins áhugalausan leikmann án bolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík

Þetta er sagan sem Hrafnkell heyrir um næsta stóra nafn sem gæti farið í Grindavík
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim

Segir United á betri stað en áður undir stjórn Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp