fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Hermann hættur í starfinu á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 14:00

© Frétt ehf / Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir í þjálfun hjá Southend. Frá þessu greinir enska félagið.

Hermann var aðstoðarmaður Campbell hjá liðinu sem leikur í C-deildinni á Englandi.

Southand var í fallsæti þegar deildin var sett í pásu vegna kórónuveirunnar, ákveðið var að hefja ekki leik aftur og er Southend fallið.

Campbell og Hermann stýrðu liðinu í 23 leikjum og unnu aðeins sigur í fjórum þeirra. Hermann og Campbell urðu vinir þegar þeir léku með Portsmouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman

Vill vera áfram þrátt fyrir áhuga að heiman
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Í gær

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?

Opnar sig um innihald samtala sinna við fólk sem stendur Guardiola nærri – Frétta að vænta á næstu dögum?
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir landsleikina tvo í lok mars

KSÍ staðfestir landsleikina tvo í lok mars