fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Hermann hættur í starfinu á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. júní 2020 14:00

© Frétt ehf / Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell og Hermann Hreiðarsson eru hættir í þjálfun hjá Southend. Frá þessu greinir enska félagið.

Hermann var aðstoðarmaður Campbell hjá liðinu sem leikur í C-deildinni á Englandi.

Southand var í fallsæti þegar deildin var sett í pásu vegna kórónuveirunnar, ákveðið var að hefja ekki leik aftur og er Southend fallið.

Campbell og Hermann stýrðu liðinu í 23 leikjum og unnu aðeins sigur í fjórum þeirra. Hermann og Campbell urðu vinir þegar þeir léku með Portsmouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 2 dögum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð