fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Bale með sveiflu gegn bauli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale leikmaður Real Madrid er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins og veit af því. Hann skilur ekki hvers vegna stuðningsmenn félagsins haga sér svona þegar á móti blæs.

Zinedine Zidane hefur viljað losna við Bale en ekkert hefur gengið þar. Bale þénar rosalega vel hjá Real Madrid og er ekkert á förum.

„Það er pressa í hverjum leik, ef við spilum ekki vel þá eru læti. Ég hef upplifað að 80 þúsund einstaklingar hafi baulað á mig, ég skil það ekki. Þegar illa gengur þá áttu von á því að stuðningsmenn þínir standi við bakið á þér og hjálpi þér að komast í gang,“ sagði Bale þegar hann var spurður um málið.

Bale hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir ást sína á golfi en hann fer í golf í hvert einasta sinn sem tækifæri er til og er hann sagður hafa meiri áhuga á golfi en að spila fyrir Real Madrid.

Það má segja að Bale hafi gefið stuðningsmönnum Real Madrid gott golfhögg í gær þegar hann fagnaði á æfingu með því að æfa golfsveifluna sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni

Albert að fá öflugan samherja úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag