fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Bale með sveiflu gegn bauli

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. maí 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale leikmaður Real Madrid er ekki vinsæll hjá stuðningsmönnum félagsins og veit af því. Hann skilur ekki hvers vegna stuðningsmenn félagsins haga sér svona þegar á móti blæs.

Zinedine Zidane hefur viljað losna við Bale en ekkert hefur gengið þar. Bale þénar rosalega vel hjá Real Madrid og er ekkert á förum.

„Það er pressa í hverjum leik, ef við spilum ekki vel þá eru læti. Ég hef upplifað að 80 þúsund einstaklingar hafi baulað á mig, ég skil það ekki. Þegar illa gengur þá áttu von á því að stuðningsmenn þínir standi við bakið á þér og hjálpi þér að komast í gang,“ sagði Bale þegar hann var spurður um málið.

Bale hefur mátt þola mikla gagnrýni fyrir ást sína á golfi en hann fer í golf í hvert einasta sinn sem tækifæri er til og er hann sagður hafa meiri áhuga á golfi en að spila fyrir Real Madrid.

Það má segja að Bale hafi gefið stuðningsmönnum Real Madrid gott golfhögg í gær þegar hann fagnaði á æfingu með því að æfa golfsveifluna sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM

United setur pressu á Bruno og vilja svör áður en hann fer á HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá

Fluttur að heiman nokkrum dögum eftir að eiginkonan neitaði fyrir að hann væri að halda framhjá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina

Þetta er sögð vera upphæðin sem Guðmundur fékk fyrir að velja Akranes um helgina
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo

Lögreglan leitar að manni sem kveikti í Cristiano Ronaldo
433Sport
Í gær

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann