fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. maí 2020 11:00

©Anton Brink 2019 © 365 ehf / Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Victor Pálsson var frábær í sigri Darmstad í næst efstu deild þýskalands um helgina.

Guðlaugur hefur verið jafn besti leikmaður liðsins á þessu tímabili og var öflugur í 4-0 sigri á St Pauli í dag.

Guðlaugur lagði upp fyrsta mark liðsins i 4-0 sigrinum strax í upphafi leiks. Guðlaugur skoraði svo seinasta mark leiksins rétt áður en leiktíminn var á enda.

KIcker velur Guðlaug besta leikmann helgarinnar og er hann að sjálfsögðu í liði umferðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið