fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Mættur til vinnu: Handtekinn á sunnudag og grunaður um nauðgun

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. maí 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Callum Hudson-Odoi leikmaður Chelsea er sakaður um að hafa nauðgað fyrirsætu á heimili sínu á sunnudag. Þetta kemur fram á Daily mail. Klukkan 03:53 á sunnudagsmorgun fékk lögreglan símtal frá konu sem var á heimili Hudson-Odoi.

Fyrirsætan sem Hudson-Odoi hafði spjallað við á veraldarvefnum hringdi á lögregluna og var send á sjúkrahús þar.

Hudson-Odoi var slept úr haldi hjá lögreglunni í fyrradag eftir að hafa borgað tryggingu.

Hann var svo mættur til æfinga hjá Chelsea í gær, fyrsta æfingin eftir að útgöngubann tekur gildi þar í landi.

Hudson-Odoi borgaði tryggingu til að losna út en málið er nú til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni