fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:14

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Lautaro Martinez, leikmanns Inter Milan, viðurkennir að hann hafi rætt við önnur félög síðasta árið.

Martinez er á óskalista nokkra liða en Bato Yaque, umboðsmaður leikmannsins, segir að það hafi engin áhrif á leikmanninn.

,,Það er talað um að Barcelona eða Real Madrid vilji fá hann en það hefur engin áhrif,“ sagði Yaque.

,,Aðrir leikmenn hefðu ekki getað sofnað. Hann hringir aldrei í mig til að spyrja hvort sögusagnirnar séu sannar eða ekki.“

,,Hann er einbeittur að því sem er í gangi. Við ræddum við marga en meira gerðist ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn

Sjáðu færsluna sem stjarna Chelsea eyddi af Instagram – Rak umboðsmann sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar

Einn sá besti með klásúlu og getur farið næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir

Fór í læknisskoðun í gær en hætta við að skrifa undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Í gær

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Í gær

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari