fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:14

Lautaro Martinez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður Lautaro Martinez, leikmanns Inter Milan, viðurkennir að hann hafi rætt við önnur félög síðasta árið.

Martinez er á óskalista nokkra liða en Bato Yaque, umboðsmaður leikmannsins, segir að það hafi engin áhrif á leikmanninn.

,,Það er talað um að Barcelona eða Real Madrid vilji fá hann en það hefur engin áhrif,“ sagði Yaque.

,,Aðrir leikmenn hefðu ekki getað sofnað. Hann hringir aldrei í mig til að spyrja hvort sögusagnirnar séu sannar eða ekki.“

,,Hann er einbeittur að því sem er í gangi. Við ræddum við marga en meira gerðist ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni