fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Breski Xavi gæti verið að mæta aftur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Allen, leikmaður Stoke City, er mögulega á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina í  sumar.

Allen var eitt sinn á mála hjá Liverpool og var þá kallaður ‘welski Xavi’ af Brendan Rodgers, þáverandi stjóra liðsins.

Allen er ennþá aðeins 29 ára gamall en hann spilar með Stoke í næst efstu deild Englands.

Miðað við fregnir dagsins er West Ham að skoða það að fá Allen sem myndi kosta um 10 milljónir punda.

David Moyes, stjóri West Ham, er aðdáandi Allen og gæti reynt að næla í hann fyrir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar