fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

VAR harðlega gagnrýnt: Átti Maguire að fá rautt? – Var ekki refsað

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir steinhissa þessa stundina eftir atvik sem kom upp í leik Manchester United og Chelsea.

Leikið er á Stamford Bridge þessa stundina en staðan er markalaus eftir 25 mínútur.

Stuttu áður en þetta er skrifað þá hefði Harry Maguire, leikmaður United, hæglega geta fengið rautt spjald.

Maguire sparkaði virtist viljandi í klof framherjans Michy Batshuayi er boltinn var kominn úr leik.

VAR ákvað hins vegar að dæma ekkert og eru margir undrandi yfir því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni