fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Hetjan úr Munchen flugslysinu féll frá í gær: Bjargaði ófrískri konu og 2 ára stúlku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins lést í gær, 87 ára að aldri. Hann er ein af goðsögnum í sögu Manchester United.

Gregg var hluti af liði Manchester United sem lenti í flugslysinu í Munchen árið 1958. Hann þótti sýna mikla hetjudáð þegar hann bjargaði samherjum sínum en 23 létust í slysinu.

Gregg tókst að bjarga þeim Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og Sir Matt Busby úr flugvélinni. Hann bjargaði einnig ófrískri konu og tveggja ára dóttur hennar úr vélinni.

Gregg lék með United eftir slysið en hann en var frá Norður-Írlandi og var besti markvörður HM árið 1958, skömmu fyrir slysið.

Gregg hafði glímt við veikindi síðustu vikur og lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið