fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Meijer fyrrum framherji Liverpool segir kröfurnar sem Jurgen Klopp stjóri liðsins gerir á leikmennina stóra ástæðu fyrir öllum þeim meiðslum sem leikmannahópur liðsins á nú við.

Lykilmenn Liverpool hafa verið að meiðast hver á fætur öðrum síðustu vikur, Klopp hefur kennt miklu leikjaálagi um en Meijer segir kröfur Klopp á leikmenn spila stórt hlutverk.

„Það virðist ekki allt vera í lagi hjá Liverpool eftir tvö frábær ár,“ sagði Meijer en Liverpool situr þó við topp ensku deildarinnar og er komið áfram í Meistaradeildinni.

„Það er ekki bara þetta mikla álag á leikmönnum heldur er pressan alveg gríðarleg. Leikstíll Klopp setur gríðarlegt álag á leikmennina.“

,,Svona leikstíll í gegnum mikið leikjaálag getur haft þessi áhrif að menn meiðast mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot