fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ísland fellur niður um sjö sæti á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið í 46 sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Íslenska liðið endaði árið á undan í 39 sæti, liðið fellur því niður um sjö sæti á listanum á milli ár.

Belgía er áfram á toppi listans, Frakkland, Brasilía og England koma þar á eftir. Ungverjaland sem tók EM drauminn af Íslendingum er það lið sem bætti sig mest á árinu ef miðað er við lista FIFA:

Íslenska landsliðið leitar sér nú að nýjum þjálfara en Erik Hamren lét af störfum í síðasta mánuði.

Efstu 10 liðin:
Belgía
Frakkland
Brasilía
England
Portúgal
Spánn
Argentína
Úrúgvæ
Mexíkó
Ítalía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði