fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ísland fellur niður um sjö sæti á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. desember 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu endar árið í 46 sæti á styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í dag. Íslenska liðið endaði árið á undan í 39 sæti, liðið fellur því niður um sjö sæti á listanum á milli ár.

Belgía er áfram á toppi listans, Frakkland, Brasilía og England koma þar á eftir. Ungverjaland sem tók EM drauminn af Íslendingum er það lið sem bætti sig mest á árinu ef miðað er við lista FIFA:

Íslenska landsliðið leitar sér nú að nýjum þjálfara en Erik Hamren lét af störfum í síðasta mánuði.

Efstu 10 liðin:
Belgía
Frakkland
Brasilía
England
Portúgal
Spánn
Argentína
Úrúgvæ
Mexíkó
Ítalía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti