fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Villarreal og AC Milan í 32. liða úrslit – Leikið í Evrópudeildinni í kvöld

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 3. desember 2020 20:11

AC Milan Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikið er í fimmtu umferð í Evrópudeildinni í kvöld. Tólf leikjum er lokið.

Fjögur lið voru komin áfram í 32. liða úrslit fyrir leiki dagsins. Það eru Roma í A-riðli, Arsenal í B-riðli, Leicester í G-riðli og Hoffenheim í L-riðli.

Í G-riðli tryggði Sporting Braga sér sæti í 32. liða úrslitum með 2-4 sigri gegn AEK Aþenu. Í H-riðli eru AC Milan komnir í 32. liða úrslit eftir 4-2 sigur gegn Celtic. Á sama tíma tryggði Lille sér sæti í 32. liða úrslitum eftir 2-1 sigur gegn Sparta Praha.

Í I-riðli eru Villarreal sigurvegarar riðilsin eftir 0-1 sigur gegn Sivasspor. Villarreal eru með 13 stig. Í J-riðli eru Antwerp komnir í 32. liða úrslit eftir 2-1 sigur gegn Ludogorets. Tottenham eru einnig komnir í 32. liða úrslit eftir að hafa náð í eitt stig í 3-3 jafntefli gegn LASK.

Í K-riðli tryggði Dinamo Zagreb sér sæti í 32. liða úrslitum með 0-2 sigri gegn Feynoord. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði CSKA Moskva sem spiluðu gegn Wolfsberger í K-riðli. Arnór Sigurðsson byraði á bekknum hjá CSKA og kom inn á á 76. mínútu. Leiknum lauk með 0-1 sigri Wolfsberger sem á enn möguleika á að komast áfram.

Í L-riðli er Crvena Zvezda komnir í 32. liða úrslit ásamt Hoffenheim. Þessi lið gerðu 0-0 jafntefli í kvöld á meðan Liberec sigraði Gent með tveimur mörkum gegn einu.

G-riðill:

AEK Athens 2 – 4 Sporting Braga
0-1 Vitor Tormena (8′)
0-2 Ricardo Esgaio (10′)
1-2 Nelson Oliveira (31′)
1-3 Ricardo Horta (45′)
1-4 Wenderson Galeno (83′)
2-4 Stavros Vasilantonopoulos (89′)

Zorya 1 – 0 Leicester City
1-0 Allahyar Sayyadmanesh (84′)

H-riðill:

AC Milan 4 – 2 Celtic
0-1 Tom Rogić (7′)
0-2 Odsonne Édouard (14′)
1-2 Hakan Çalhanoğlu (24′)
2-2 Samu Castillejo (26′)
3-2 Jens Petter Hauge (50′)
4-2 Brahim Díaz (82′)

Lille 2 – 1 Sparta Praha
0-1 Ladislav Krejčí (71′)
1-1 Burak Yılmaz (80′)
2-1 Burak Yılmaz (84′)
Rautt spjald: Ondřej Čelůstka, Sparta Praha (65′)

I-riðill:

Qarabag 1 – 1 Maccabi Tel Aviv
0-1 Yonatan Cohen (22′)(Víti)
1-1 Jaime Romero (37′)

Sivasspor 0 – 1 Villarreal
0-1 Samuel Chukwueze (75′)

J-riðill:

LASK Linz 3 – 3 Tottenham Hotspur
1-0 Peter Michorl (42′)
1-1 Gareth Bale (45+2′)(Víti)
1-2 Heung-Min Son (56′)
2-2 Johannes Eggestein (84′)
2-3 Dele Alli (87′)(Víti)
3-3 Mamoudou Karamoko (90+3′)

Antwerp 3 – 1 Ludogorets
1-0 Martin Hongla (19′)
1-1 Kiril Despodov (53′)
2-1 Ritchie De Laet (72′)
3-1 Manuel Benson (87′)
Rautt spjald: Dragoş Grigore, Ludogorets (90+1′)

K-riðill:

CSKA Moskva 0 – 1 Wolfsberger AC
0-1 Dario Vizinger (22′)

Feynoord 0 – 2 Dinamo Zagreb
0-1 Bruno Petković (45+5′)(Víti)
0-2 Lovro Majer (53′)

L-riðill:

Crvena Zvezda 0 – 0 Hoffenheim

Gent 1 – 2 Slovan Liberec
0-1 Kamso Mara (32′)
0-2 Abdulla Yusuf Helal (55′)
1-2 Roman Yaremchuk (60′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking