fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Tíu bestu á íslenska markaðnum sem hægt er að fá frítt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 15:00

Beitir gæti farið frítt frá KR en stjörnublaðamaðurinn Ágúst Borgþór hefur lagt skóna á hilluna. valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsverður fjöldi af leikmönnum í efstu deild karla í knattspyrnu verður samningslaus nú þegar tímabilið er á enda. Margir samningar runnu út í október. Leikmenn og félög skoða nú sín mál eftir að ákveðið var að hætta leik á Íslandsmótunum.

Talsvert magn af stórum nöfnum í deildinni getur farið frítt frá sínu félagi í haust.

Þá eru margir lykilmenn KR að verða samningslausir. Vegna fjárhagstöðu félaga vegna veirunnar gæti það reynst erfitt fyrir leikmenn að fá stóra samninga.

Hér að neðan eru þeir tíu bestu sem hægt er að fá frítt.

Lasse Petry fyrir miðju

Lasse Petry Andersen (Valur)

Þorsteinn Már Ragnarsson (Stjarnan)

Guðmann Þórisson gæti farið frítt frá FH.
© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Guðmann Þórisson (FH)

Hjörtur Logi Valgarðsson (FH)

valli

Beitir Ólafsson (KR)

Kristinn Jónsson (KR)

Pablo Punyed (KR)

Kennie Knak Chopart (KR)
Kári Árna var fyrirliði Víkinga í kvöld
Kári Árnason (Víkingur)

Almarr Ormarsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima

Sér eftir því að hafa haldið COVID partý á meðan unnustan var ekki heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag

Ísland gæti stigið stórt skref inn á EM í dag
433Sport
Í gær

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í sigri