fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Mun Guðni reyna að sannfæra Heimi Hallgrímsson um að koma heim?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. nóvember 2020 12:13

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson formaður KSÍ og stjórn sambandsins mun á næstu dögum og vikum fara yfir þjálfaramál hjá A-landsliði karla. Erik Hamren hafði ekki áhuga á að halda starfinu áfram og stýrir hann liðinu í síðasta sinn á miðvikudag.

Hamren hefur stýrt liðinu í tvö ár og var örfáum mínútum frá því að koma liðinu inn á Evrópumótið í síðustu viku, þegar liðið tapaði gegn Ungverjaland.

Atli Viðar Björnsson sérfræðingur Stöð2 Sport myndi gera allt til þess að fá Heimi Hallgrímsson heim á ný eftir tvö ár í Katar.

„Fyrir mér væri fyrsta, annað og væntanlega þriðja símtalið til Katar. Hvernig er staðan á Heimi Hallgrímssyni? Hefur hann einhvern áhuga á að koma heim aftur, byrja þessa uppbyggingu og taka aftur við liðinu?“ sagði Atli Viðar á Stöð2 Sport í gær.

Heimir lét af störfum eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018 og hefur síðan þá starfað hjá Al-Arabi í Katar.

„Ég geri ekki ráð fyrir að Heimir segi já í fyrsta símtali og þess vegna segi ég að annað og þriðja símtal eigi að vera til hans og reyna að sannfæra hann um að hann sé maðurinn í starfið.“

Arnar Þór Viðarsson þjálfari U21 liðsins og Rúnar Kristinsson þjálfari KR eru á meðal þeirra þjálfara sem eru mest orðaðir við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Í gær

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Í gær

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann